jovetic-getty_3016516b

Verð að benda fólki á þetta

Paul Scoles af öllum mönnum, þetta er ein besta greining á City sem ég hef lesið og hann er algjörlega spot on með áhorfendur á Etihad í meistaradeildinni, nú er komið að því að taka þessu alvarlega og hætta að bera virðingu fyrir stóru liðunum í meistaradeildinni við erum alveg jafn góðir. http://www.independent.co.uk/sport/football/premier-league/paul-scholes-manchester-city-were-so-good-against-liverpool-i-felt-like-turning-the-television-off-9695607.html…

Lesa meira
Manchester City vs Liverpool Premier League Full Match

Manchester City 3 Liverpool 1

Svona var liðið:   Maður var mjög stressaður fyrir leik og fyrstu 25 mín leiksins hafði ég áhyggjur að hið frábæra sóknarlið, Liverpool myndi valta yfir okkur en svo sá maður að City var með fullkomið control á leiknum . Pellegrini hafið greinilega ákveðið að gefa eftir fyrstu mínútur leiksins og leyfa Liverpool að vera…

Lesa meira
cropped-City-title-11.jpg

Nýtt tímabil að hefjast

þá er tímabilið í þann mund að hefjast. City var gert að eyða ekki meira en 48M net, vegna þess að FFP fannst City vera að eyða of miklum peningum.. Vissulega skrítið þegar maður skoðar þessar tölur: Average sæti síðustu 3 tímabil: Man City (1.33) Man Utd (3.33) Chelsea (4) Skuldir félaga: Chelsea 958M Man…

Lesa meira
City Champs

Titilbárátta síðusta ára

Þann 23.september 2008 urðu þáttaskil í mínu lífi sem aðdáanda Manchester City frá því að ég var krakki. Með peningunum kom von, von sem ég hafði algjörlega gefið upp á bátinn eftir að Meistardeildin breyttist 1992.  Ég hef alltaf dreymt um að mínir menn gætu blandað sér í toppbaráttuna. 1982 hélt ég að eitthvað myndi gerast…

Lesa meira
Transfer-Deadline-Day

Félagsskipti Man City

Félagsskipti Man City   Fyrir mér hefur hugtakið „félagsskipta-gluggi“ gjörbreytta merkingu. Það þarf ekki að flakka langt aftur í tímann til að sjá þetta sem vonbrigði fyrir City menn. Ég fór á minn fyrsta leik með City í október árið 2004. Þetta var heimaleikur gegn feiknasterku liði Chelsea. City vann leikinn með marki Anelka úr…

Lesa meira
5cf9cad94714c5577919c266171d935c_L

Sunnudagur 13. maí, Manchester.

Sunnudagur 13. maí, Manchester. Kl. 07:30: Heiðskír dagur í Manchester, hef daginn með göngutúr um miðbæinn með Hallgrími Kúld. Kl. 11:00: Förum út á völl, Ethihad og sækjum miðana. Tómas Hallgrímsson með allt á hreinu í þeim efnum, heldur fast utan um miðana. Allt í kringum okkur menn að biðja um miða. Kl. 12:00: Haldið…

Lesa meira

25 manna hópur City – Greining

Ekkert lið í sögunni hefur gengið í gegn um aðra eins stökkbreytingu á leikmannahópi á síðustu 3 árum og City og hérna kynni ég 25 manna hópinn sem kemur til með að gera atlögu að meistaradeildarsæti í ár. ( Ef smellt er á nöfnin fáið þið upplýsingar um leikmenn og statistics frá www.mcfc.co.uk) Markmenn: Joe…

Lesa meira

City uns yfir lýkur

Í kringum 1970 var holóttur moldarvöllur fyrir neðan Búland, vestarlega í Fossvoginum heimili fjölmargra barna í hverfinu. Einkum voru þrír 10 og 11 ára strákar öllum stundum á vellinum. Þessir þrír strákar voru Lúlli Birgis, a.k.a. Francis Lee, Dagur Jónasar, a.k.a. Colin Bell og undirritaður, a.k.a. Rodney Marsh; að okkar áliti þrír bestu leikmenn Manchester City…

Lesa meira